Íslenska fjártæknifyrirtækið Meniga tapaði um 14,5 milljónum evra, eða sem nemur yfir 2 milljörðum króna, á fjárhagsárinu 2021/22 sem lauk 31. mars 2022 en til samanburðar tapaði félagið 7,3 milljónum evra árið áður. Verri afkomu má að stærstum hluta rekja til þess að viðskiptavild, vegna kaupa á sænska fyrirtækinu Wrapp árið 2019, var færð niður um 5 milljónir evra og bókfærð á 2,9 milljónir evra í lok fjárhagsársins.

Til að lesa meira

Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.

Verð frá 2.749 kr. á mánuði