Norsk athafnakona festi í lok síðasta árs kaup á fasteignum að Laugavegi 4-6, 1‏.133 fermetra verslunarhúsnæði þar sem hún hefur meðal annars rekið ísbar frá árinu 2019 og Skólavörðustíg 1a, 333 fermetra húsnæði þar sem rekið er lítið íbúðahótel undir merkjum Ava Apartments.

Kaupverðið var samtals 1.263 milljónir króna en seljandi er Fasteignaauður II, sjóður í umsjón Kviku banka. Verið er að klára endurbætur á ísbarnum sem opnar aftur á næstu dögum.

Til að lesa meira

Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.

Verð frá 4.495 kr. á mánuði