Baldur Hrafn Vilmundarson stofnaði hugbúnaðarlausnina Winn fyrr á þessu ári ásamt eiginkonu hans, Reine-Eloise. Baldur er með bakgrunn í heimspeki, viðskiptum og fjármálum og Reine-Eloise er menntuð í hagfræði og markaðsfræðum.

Hugmyndin um Winn kom fyrst upp þegar Reine-Eloise flutti til Íslands frá Brussel, uppeldisborg Baldurs.

Til að lesa meira

Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.

Verð frá 2.749 kr. á mánuði