Fjármálaráðherra Svíþjóðar greindi frá því á dögunum að efsta skattþrepið yrði ekki endurreiknað og hækkað á næsta ári í samræmi við aukna verðbólgu.
Einstaklingar greiða 20% í viðbótarskatt til ríkisins af mánaðarlaunum yfir 51 þúsund sænskar krónur en til stóð viðmiðunarmörk yrðu hækkuð í 57 þúsund fyrir næsta ár.
Áætlað er að þessi aðgerð muni spara ríkinu tólf milljarða sænskra króna, eða tæplega 145 milljarða íslenskra króna, en það fjármagn mun nýtast til þess að lækka skatta hjá efnaminni einstaklingum á vinnumarkaði, aðgerð sem er áætlað að muni kosta ellefu milljarða sænskra króna.
Til að lesa meira
Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.
Verð frá 2.749 kr. á mánuði