Nýtt atvinnusvæði er í undirbúningi á Hólmsheiði og mun borgarstjóri í dag skrifa undir viljayfirlýsingar við fimm fyrirtæki um uppbyggingu á svæðinu.

Fyrirtækin í þessum fyrsta fasa verða Ölgerðin, Alvotech, Parlogis, Veritas og Safari.

Nýtt atvinnusvæði er í undirbúningi á Hólmsheiði og mun borgarstjóri í dag skrifa undir viljayfirlýsingar við fimm fyrirtæki um uppbyggingu á svæðinu.

Fyrirtækin í þessum fyrsta fasa verða Ölgerðin, Alvotech, Parlogis, Veritas og Safari.

Í tilkynningu segir að undirritun sé mikilvægur áfangi í uppbyggingu á Hólmsheiði en þá er einnig búið að birta kort af staðsetningu undirritunar.

Gagnaver, vantsátöppunarverksmiðja, þyrlustarfsemi og ferðaþjónusta eru hluti af starfsemi sem gæti byggst upp á nýju athafnasvæði Hólmsheiði við Suðurlandsveg.