Félagið Skrímsl ehf., sem er í jafnri eigu meðlima hljómsveitarinnar Of Monsters and Men, skilaði 14 milljóna króna hagnaði á síðasta ári, eftir um 2 milljóna tap árið 2020. Rekstrartekjur jukust úr 69 milljónum í 104 milljónir á milli ára. Skráður tilgangur félagsins er rekstur hljómsveitar og hljóðvers, útgáfustarfsemi, tónleikahald, tækjaleiga, heildsala og smásala.

Til að lesa meira

Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.

Verð frá 4.495 kr. á mánuði