Á meðan mörg íslensk fyrirtæki hafa tekið upp styttingu vinnuvikunnar hefur öfug þróun átt sér stað í Suður-Kóreu. Að því er segir í frétt New York Times hafa fjölmörg áberandi fyrirtæki þar í landi beðið framkvæmdastjóra um að lengja vinnudaginn og í sumum tilfellum taka upp sex daga vinnuviku en einhverjir spá því að lengingin muni brátt ná til undirmanna og smærri fyrirtækja.
Til að lesa meira
Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.
Verð frá 2.749 kr. á mánuði