Fyrir rúmum þremur vikum síðan gaf Bjarni Herrera út bókina Supercharging Sustainability. Bókin er á ensku og er hún ætluð alþjóðlegum markaði en Bjarni á langan feril að baki þegar kemur að sjálfbærnimálum.
Bókin sjálf var um tvö ár í vinnslu en í henni deilir Bjarni þekkingu sinni á því hvernig hægt sé að byggja upp sjálfbærari framtíð. Hann vann bókina samhliða stjórnunarstörfum fyrir CICERO Shades of Green og S&P Global.
Til að lesa meira
Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.
Verð frá 2.749 kr. á mánuði