Orkusalan, dótturfélag Rarik, hagnaðist um 365 milljónir króna í fyrra. Hagnaður félagsins jókst um 326 milljónir á milli áranna 2023 og 2024.
Rekstrartekjur námu 7,4 milljörðum og jukust um 30% á milli ára en í ársreikningi segir það að mestu skýrast af hækkun raforkuverðs.
Félagið greiddi 250 milljónir í arð til hluthafa síns í fyrra og leggur stjórn til jafn háa arðgreiðslu í ár.
Lykiltölur / Orkusalan
2023 | |||||||
5.743 | |||||||
19 | |||||||
15 | |||||||
39 |
Fréttin birtist fyrst í Viðskiptablaðinu.