Nær öll netumferð Íslands fer í gegnum þrjá fjarskiptasæstrengi til Evrópu og eru reknir af Farice ehf. sem er í ríkiseigu. Framkvæmdastjóri Farice, Þorvarður Sveinsson, segir fjölda sæstrengja félagsins snúa meira að því að tryggja fjarskiptaöryggi hér á landi heldur en núverandi þörfá gagnamagni. Hann hefur miklar áhyggjur af nýlegum skemmdarverkum á sæstrengjum og telur mikilvægt að huga að fjölbreytileika í fjarskiptaleiðum og varnarsamstarfi við vinaþjóðir.
Til að lesa meira
Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.
Verð frá 2.749 kr. á mánuði