„Þetta eru allt málaflokkar sem eru tiltölulega ungir og eru enn í ákveðinni mótun, en þeir eru gríðarlega mikilvægir og hafa sífellt meira vægi í daglegum rekstri allra fyrirtækja,“ segir Eyþór Sigfússon, framkvæmdastjóri og stofnandi HSE Consulting, sem er sérhæft ráðgjafa- og þjónustufyrirtæki sem sinnir stefnumótun á sviði sjálfbærni ásamt öryggis-, umhverfis- og gæðamálum. Í dag telur fyrirtækið fimm starfsmenn sem allir búa yfir fjölbreyttri reynslu.
Til að lesa meira
Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.
Verð frá 2.749 kr. á mánuði