Eldgosið við Sundhnúksgíga er fjórða eldgosið á Reykjanesi á innan við þremur árum. Gosið sem hófst að kvöldi mánudagsins 18. desember var þó nær byggð og töluvert stærra, sprungan sem úr gaus var um fjórir kílómetrar að lengd og hraunflæðið um 200 rúmmetrar á sekúndu í byrjun – margfalt meira en í fyrri gosum.

Til að lesa meira

Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.

Verð frá 2.749 kr. á mánuði