Jakob Ellemann-Jensen, formaður danska hægriflokksins Venstre, ákvað fyrr í vikunni að hverfa frá stjórnmálum eftir mikil innanflokksátök á síðustu misserum.
Á blaðamannafundi steig hann til hliðar sem formaður og sagði jafnframt af sér ráðherradómi og þingmennsku.
Til að lesa meira
Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.
Verð frá 2.749 kr. á mánuði