Pizzastaðurinn Neó Pizza mun brátt opna nýjan veitingastað við Laugaveg 81 en staðurinn leit fyrst dagsins ljós í Hafnartorg Gallery sumarið 2022. Neó Pizza er systurstaður Flatey Pizza, sem opnaði árið 2017 og hefur nú fimm útibú.

Sindri Snær Jensson er einn eigenda Neó Pizza ásamt Hauki Má Gestssyni, framkvæmdastjóra Reykjavík-Napólí ehf. Ásamt þeim eru í eigendahópnum Brynjar Guðjónsson og Jón Davíð Davíðsson. Ásamt fyrrnefndum pizzastöðum á Sindri einnig eignarhluti í Húrra, Gaeta Gelato, Auto og Yuzu.

Til að lesa meira

Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.

Verð frá 4.495 kr. á mánuði