Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra segir að ráðherraskipt innan ríkisstjórnarinnar verði á allra næstu dögum. „Sú dagsetning er að renna upp,“ segir Bjarni í samtali við mbl.is
Jón Gunnarsson var settur dómsmálaráðherra þegar ný ríkisstjórn tók við undir loka árs 2021. Hann átti að vera ráðherra í 18 mánuði og svo myndi Guðrún Hafsteinsdóttir þingmaður Sjálfstæðisflokksins í Suðurkjördæmi að taka við.
„Það tekur 18 mánuði að láta 18 mánuði líða. Hvers vegna eru 18 mánuðir svona lengi að líða? Ég veit það ekki, það er nú bara eins og það er,“ sagði Bjarni við mbl.is eftir ríkisstjórnarfund í morgun.
Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra segir að ráðherraskipt innan ríkisstjórnarinnar verði á allra næstu dögum. „Sú dagsetning er að renna upp,“ segir Bjarni í samtali við mbl.is
Jón Gunnarsson var settur dómsmálaráðherra þegar ný ríkisstjórn tók við undir loka árs 2021. Hann átti að vera ráðherra í 18 mánuði og svo myndi Guðrún Hafsteinsdóttir þingmaður Sjálfstæðisflokksins í Suðurkjördæmi að taka við.
„Það tekur 18 mánuði að láta 18 mánuði líða. Hvers vegna eru 18 mánuðir svona lengi að líða? Ég veit það ekki, það er nú bara eins og það er,“ sagði Bjarni við mbl.is eftir ríkisstjórnarfund í morgun.