Kara Rut Hanssen, stofnandi og eigandi Reykjavik Rollers, segir að hingað til hafi flestir viðskiptavinir fyrirtækisins verið erlendir ferðamenn. Síðan starfsemin hófst hafa þó margir gangandi vegfarendur rekið augun í hjólin og spurt út í þau.

Það var þessi aukni áhugi sem varð til þess að fyrirtækið fór að skoða þann möguleika að bjóða upp á hjólaleigu fyrir bæði erlenda og innlenda viðskiptavini.

Til að lesa meira

Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.

Verð frá 2.749 kr. á mánuði