Coloplast rak forstjóra sinn Kristian Villumsen, sem var við stjórnvölinn er gengið var frá 180 milljarða króna kaupunum á Kerecis, til að endurheimta traust fjárfesta.
Í viðtali við Bloomberg segir Lars Rasmussen, stjórnarformaður Coloplast, að lækningavörufyrirtækinu hafi mistekist að skila nægilegri arðsemi til hluthafa sinna. Stjórnarformaðurinn mun gegna forstjórastöðunni tímabundið meðan leit stendur yfir af arftaka.
Til að lesa meira
Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.
Verð frá 5.995 kr. á mánuði