Hagnaður Sorpu bs. dróst saman um 596 milljónir króna á síðasta ári og nam 91 milljón króna. Tekjur félagsins námu 6,7 milljörðum króna og jukust um 896 milljónir, eða 16%, á milli ára. Rekstrargjöld jukust aftur á móti verulega á milli ára eða um 30% úr 4,9 milljörðum króna árið 2022 í 6,4 milljarða árið 2023. Rekstrarhagnaður nam því 319 milljónum í fyrra, samanborið við 906 milljónir árið áður.

Til að lesa meira

Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.

Verð frá 2.749 kr. á mánuði