Björgvin Ingi Ólafsson sviðsstjóri ráðgjafar hjá Deloitte á Íslandi hélt erindi á Viðskiptaþingi á fimmtudaginn.

Þar fjallað hann um opinberan rekstur og tregðuna í kerfinu til að breyta. „Ég hef unnið náið með hinu opinbera og sé bara hversu erfitt það er að breyta.“

Hann líkti hinu opinbera við Toyota Corolla árgerð 1998. Þar væri alltaf verið að lappa upp á hlutina í stað þess að ráðast á rót vandans.

Hann benti á að það er 2.000 íbúar á Íslandi er að baki hverri stofnun. Að auki er 48 stofnanir þar sem eru færri starfsmenn en 20.