Rolls-Royce hefur landað stórum samningi við Cathay Pacific og mun útvega flugfélaginu tugi nýrra hreyfla fyrir flugvélaflota fyrirtækisins. Rolls-Royce mun einnig sjá um viðhaldsvinnu fyrir vélarnar.

Fyrirtækið mun síða 60 Trent 7000-hreyfla sem notaðir verða á 30 Airbus A330-900neo-flugvélum Cathay Pacific.

Rolls-Royce hefur landað stórum samningi við Cathay Pacific og mun útvega flugfélaginu tugi nýrra hreyfla fyrir flugvélaflota fyrirtækisins. Rolls-Royce mun einnig sjá um viðhaldsvinnu fyrir vélarnar.

Fyrirtækið mun síða 60 Trent 7000-hreyfla sem notaðir verða á 30 Airbus A330-900neo-flugvélum Cathay Pacific.

Ewen McDonald, yfirmaður viðskiptavinadeildar Rolls-Royce, segir að hreyflar fyrirtækisins muni koma til með að draga úr losun um 14%.

„Þetta mun gera Cathay Pacific að stærsta rekstraraðila Trent 7000-hreyfla í heimi og mun félagið njóta góðs af 1 milljarða punda fjárfestingu sem við erum að leggja í Trent-flugvélafjölskylduna.“