Stjórnvöld í Rússlandi íhuga nú að setja verðgólf á olíuútflutning sem andsvar við aðgerðum Evrópusambandsins og G-7 ríkjanna sem tilkynntu að þau myndu ekki greiða meira en 60 dollara fyrir tunnu af rússneskri hráolíu.
Til að lesa meira
Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.
Verð frá 2.749 kr. á mánuði