Verð­bólgu­á­lag á skulda­bréfa­markaði til skamms tíma lækkaði verulega síðustu daga er á­vöxtunar­krafa á verð­tryggða flokknum RIKS 26, sem er með gjald­daga í byrjun febrúar 2026, fór úr 4% í 4,6% á ör­fáum við­skipta­dögum.

Á sama tíma hefur á­vöxtunar­krafa stuttra ó­verð­tryggðra bréfa haldist frekar stöðug sem bendir til lækkunar á verð­bólgu­væntingum á markaði.

Á fundi peninga­stefnu­nefndar Seðla­bankans í maí var rætt um hvort raun­vaxta­að­haldið, sem var þá að mati bankans um 3,9%, væri hæfi­legt til þess að ná verð­bólgu niður.

Til að lesa meira

Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.

Verð frá 2.749 kr. á mánuði