Verðbólguálag á skuldabréfamarkaði til skamms tíma lækkaði verulega síðustu daga er ávöxtunarkrafa á verðtryggða flokknum RIKS 26, sem er með gjalddaga í byrjun febrúar 2026, fór úr 4% í 4,6% á örfáum viðskiptadögum.
Á sama tíma hefur ávöxtunarkrafa stuttra óverðtryggðra bréfa haldist frekar stöðug sem bendir til lækkunar á verðbólguvæntingum á markaði.
Á fundi peningastefnunefndar Seðlabankans í maí var rætt um hvort raunvaxtaaðhaldið, sem var þá að mati bankans um 3,9%, væri hæfilegt til þess að ná verðbólgu niður.
Til að lesa meira
Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.
Verð frá 5.995 kr. á mánuði