Eignarhaldsfélagið Hof, móðurfélag IKEA á Íslandi og í Eystrasaltsríkjunum, hagnaðist um 6,7 milljarða króna á síðasta rekstrarári, sem lauk 31. ágúst 2023. Félagið skilaði 5,2 milljarða hagnaði á árinu þar áður. Félagið, sem er í eigu bræðranna Sigurðar Gísla og Jóns Pálmasona, hefur alls hagnast um rúmlega 24 milljarða á síðustu fimm rekstrarárum. Stærstur hluti veltunnar og hagnaðarins er tilkominn vegna rekstrar IKEA verslana í Eistlandi, Lettlandi og Litháen.

Til að lesa meira

Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.

Verð frá 2.749 kr. á mánuði