Sam­kvæmt Samskipum á ætlað sam­ráð Eim­skips og Sam­skipa á árunum 2006 til 2013 sér enga stoð í raun­veru­leikanum. Ganga forsvarsmenn svo langt að kalla meint sam­ráð í­myndun Sam­keppnis­eftir­litsins í andmælum sínum sem Viðskiptablaðið hefur undir höndum. Sakar Sam­skip nýja for­svars­menn Eim­skips um að hafa keypt sig frá málinu með falskri játningu en að því sem Sam­skip kemst næst er af­staða fyrrum for­svars­manna Eim­skips um að engin brot hafi átt sér stað, ó­breytt.

Til að lesa meira

Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.

Verð frá 4.495 kr. á mánuði