Sena hagnaðist um 23 milljónir í fyrra en hagnaður dróst saman um 84 milljónir frá fyrra ári.
Tekjur námu 2,4 milljörðum og drógust saman um 909 milljónir á milli ára.
Í skýrslu stjórnar í ársreikningi segir að tónleikaárið 2024 hafi ekki verið gott. Árið 2025 líti bærilega út og betur en það síðasta. Tónleikar hafi farið mun betur af stað en síðustu ár og verkefnastaða í innlendum verkefnum sterk.
Lykiltölur / Sena
2023 | |||||||
3.265 | |||||||
836 | |||||||
331 | |||||||
107 |
Fréttin birtist fyrst í Viðskiptablaðinu.