Ferðaskrifstofan Bændaferðir á rætur sínar að rekja til ársins 1965 en þá hófust hinar hefðbundnu rútuferðir fyrir bændur. Skrifstofan var stofnuð af Agnari Guðmundssyni en hann ferðaðist með þúsundir Íslendinga um allan heim í meira en 40 ár.

Í dag bjóða Bændaferðir upp á fjölbreyttar ferðir um víða veröld sem einskorðast ekki lengur bara við bændur eins og áður fyrr. Bændaferðir eru, samkvæmt heimasíðu ferðaskrifstofunnar, fyrir alla sem vilja upplifa innihaldsríkar ferðir um menningu og náttúru í góðum félagsskap.

Til að lesa meira

Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.

Verð frá 2.749 kr. á mánuði