Marinó Örn Tryggvason, forstjóri Kviku, segir það ekki sérstaka forsendu fyrir samrunanum, af hálfu Kviku, að ríkið selji bankann, líkt og gert er ráð fyrir í fjárlögum. Það væri einungis ákvörðun sem ríkið sem eigandi tæki.
„Þegar félag er skráð á hlutabréfamarkað þá ráða eigendurnir hvað þeir gera við sínar eignir. Vilji fólk selja bréf í skráðu félagi, þá bara selur fólk bréf í skráðu félagi.
Okkar athygli beinist fyrst og fremst að rekstrarniðurstöðum. Hluthafar gera það sem þeir vilja,“ segir Marínó Örn í samtali í Viðskiptablaðið í kvöld.
Til að lesa meira
Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.
Verð frá 2.749 kr. á mánuði