„Sjávarútvegur er eftirsóknarverð atvinnugrein fyrir fjármagn þar sem þetta eru yfirleitt fyrirtæki með góðar undirliggjandi eignir, gott sjóðstreymi og sagan hefur kennt okkur að sjávarútvegsfyrirtæki standa yfirleitt af sér efnahagssveiflur.“  segir Birgir Brynjólfsson annar eiganda Antarctica Advisors, ráðgjafafyrirtæki sem sérhæfir sig í samrunum og yfirtökum í alþjóðlegum sjávarútvegi.

Til að lesa meira

Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.

Verð frá 4.495 kr. á mánuði