Framtakssjóðurinn Edda slhf., sem er í rekstri Kviku eignastýringar, fékk 2.613 milljónir króna við sölu á 40% hlutar í Securitas til Vara eignarhaldsfélags. Securitas var því metið á um 6,5 milljörðum króna í viðskiptunum. Vari og Edda undirrituðu kaupsamning fyrir ári síðan og er Vari í dag 100% eigandi í Securitas.

Til að lesa meira

Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.

Verð frá 5.995 kr. á mánuði