Eigendaskipti urðu á útgerðar- og fiskvinnslufyrirtækinu Agustson í Stykkishólmi í fyrra þar sem Gullhólmi, útgerðarfélag í eigu Eggerts Bergmanns Halldórssonar, keypti allt hlutafé.
Samkvæmt ársreikningi Gullhólma nam bókfært virði eignarhlutarins í Agustson ríflega þremur milljörðum króna. Kaupin voru fjármögnuð með láni en töluvert gengistap var á árinu vegna lántökunnar. Í heild nam tap Gullhólma 159 milljónum.
Til að lesa meira
Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.
Verð frá 2.749 kr. á mánuði