© Gunnhildur Lind Photography (Gunnhildur Lind Photography)
Rekstrarniðurstaða félagsins án fjármunatekna og fjármagnsgjalda dróst saman úr ríflega 1,4 milljörðum í tæplega 1,3 milljarða, eða um 11%. Á árinu drógust skuldir félagsins saman um 5,6%, úr rúmlega 3,9 milljörðum í rúmlega 3,7 milljarða, meðan eigið fé félagsins jókst um 7,9%, úr tæplega 9,4 milljörðum í rúmlega 10,1 milljarð.
Þannig jukust eignir félagsins um 3,9%, úr 13,3 milljörðum króna í 13,8 milljarða. Magnús Kristjánsson er framkvæmdastjóri félagsins sem er í eigu Rarik ohf.