Fáfnir Offshore hefur selt dótturfyrirtækið Fáfnir Norway AS til norska fjárfestingafélagsins Havila Holding. Gengið var endanlega frá sölunni 11. apríl sl. en söluverð nam 179,6 milljónum norskra króna (NOK), eða tæplega 2,2 milljörðum íslenskra króna. Söluhagnaður nam 79,2 milljónum NOK, um 951 milljón íslenskra króna, en hann verður færður til tekna í ársreikningi 2025.

Til að lesa meira

Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.

Verð frá 5.995 kr. á mánuði