SOKO ehf., eignarhaldsfélag Sigríðar Margrétar Oddsdóttur framkvæmdastjóra Samtaka atvinnulífsins og fv. forstjóra Lyfju og Já.is, tapaði 25 milljónum króna á síðasta ári.
Félagið seldi 14,3% eignarhlut sinn í móðurfélagi Já á 73,9 milljónir kr. á árinu og færði til bókar 22,3 milljóna króna tap vegna sölunnar, en hluturinn í Já var metinn á um 105 milljónir í árslok 2022.
Í stað hlutarins í Já keypti Soko verðbréf sem voru metin á 87 milljónir króna í lok árs 2023.
SOKO ehf.
2022 |
---|
105 |
0 |
121 |
-7 |