„Það er blessunarlega búið að vera nógu mikið að gera og stundum er of mikið að gera, þetta kemur í hollum,“ segir Bjarni Þór Sivertsen, eigandi Action Vehicles, sem er fyrirtæki sem sérhæfir sig í alhliða þjónustu er viðkemur bílum fyrir kvikmyndagerð á Íslandi. „Við útvegum bíla, flytjum bíla, geymum bíla og breytum bílum. Því til viðbótar sinnum við áhættuakstri og útfærum áhættuatriði.“

Til að lesa meira

Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.

Verð frá 4.495 kr. á mánuði