Icelandic Food Company, sem framleiðir matvæli fyrir verslanir Krónunnar, skilaði í fyrsta sinn jákvæðri EBITDA í fyrra en rekstrarhagnaður nam 66 milljónum króna, samanborið við 51 milljón króna rekstrartap árið áður. Sala jókst um 200 milljónir milli ára og nam tæplega 1,2 milljörðum króna. Tap ársins nam 32 milljónum, samanborið við 107 milljóna tap árið 2023.
Til að lesa meira
Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.
Verð frá 5.995 kr. á mánuði