Ný ferðamannaupplifun opnar í vikunni á Hafnartorgi en hún gerir ferðamönnum kleift að ferðast um landið án þess að yfirgefa sætið sitt. Saga VR notast við sýndarveruleikagleraugu til að sýna gestum Ísland í allri sinni dýrð.

Sigurjón Sighvatsson, stofnandi Saga VR, segir að fyrirtækið eigi sér langa sögu að baki en hann byrjaði sjálfur að gera tilraunir með sýndarveruleikagleraugu árið 2019.

Til að lesa meira

Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.

Verð frá 5.995 kr. á mánuði