Verslunin Matarbúðin Nándin við Austurgötu 47 í Hafnarfirði hélt upp á fimm ára afmæli sitt í vikunni en verslunin opnaði 17. júní 2020. Hún er rekin af fjölskyldufyrirtækinu Urta Islandica, sem leggur mikla áherslu á umhverfisvænar og plastlausar umbúðir.
Þóra Þórisdóttir, framkvæmdastjóri Matarbúðarinnar, segir að verslunin hafi djúpa tengingu við fjölskylduna en húsið sem hýsir verslunina hefur einnig verið heimili hennar í 35 ár.
Til að lesa meira
Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.
Verð frá 5.995 kr. á mánuði