Um er að ræða meiri sjálf­bærnis­reglu­verk frá Evrópu­sam­bandinu en CSRD reglu­gerðin skikkar fyrir­tæki til að veita með heild­stæðum hætti upp­lýsingar um árangur á sviði sjálf­bærni, ó­efnis­lega virðis­þætti og hvernig við­skipta­módel er háð þessum þáttum, byggt á stöðlum European Susta­ina­bility Reporting Standards eða ESRS, sem gefnir hafa verið út af EFRAG, European Financial Reporting Advis­ory Group.

Upp­lýsingarnar skulu ná til allrar virðis­keðju (ekki bara að­fanga­keðju) við­komandi fyrir­tækis.

Frum­varp um reglu­gerðina hefur ekki verið birt í sam­ráðs­gátt en sam­kvæmt sér­fræðingum í reiknings­skilum og sjálf­bærni sem Við­skipta­blaðið hafði sam­band við þurfa ís­lensk fyrir­tæki lík­legast að skila þessum upplýsingum fyrr en á fjár­hags­árinu 2025.

For­veri CSRD-reglu­gerðarinnar var NFRD (e. Non-Financial Reporting Directi­ve) en gildis­sviðið er stækkað með nýju reglu­gerðinni.

Til að lesa meira

Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.

Verð frá 2.749 kr. á mánuði