Ríkisskattstjóri hefur tekið ákvörðun um að krefjast skipta á 870 félögum fyrir héraðsdómi en umrædd félög eru sögð ekki hafa sinnt skráningarskyldu sinni þegar kemur að raunverulegum eigendum. Þetta kemur fram í auglýsingu ríkisskattstjóra í Lögbirtingablaðinu.
Þann 11. janúar síðastliðinn skoraði hann á 1.165 félög að skrá raunverulega eigendur. Samkvæmt lögum um skráningu raunverulegra eigenda skal ríkisskattstjóri krefjast skipta á aðali sinni hann ekki skráningarskyldu innan fjögurra vikna frá birtingu áskorunar.
Svo virðist sem nærri 300 aðilar hafi brugðist við áskoruninni, miðað við fjölda félaga í fyrri tilkynningu Skattsins.
Ríkisskattstjóri segir að innlánsreikningum, greiðslureikningum og vörslureikningum, hverju nafni sem nefnast, í eigu eftirtalinna félaga verði nú læst að sinni kröfu. Þá sé þeim óheimilt að ráðstafa eignum og réttindum sínum eða stofna til skuldbindinga á sér nema telja megi ráðstöfun nauðsynlega til að forða þeim eða kröfuhöfum þeirra frá verulegu tjóni enda veiti ríkisskattstjóri þá fyrirframheimild til ráðstöfunar hverju sinni.
Ríkisskattstjóri krefst skipta á eftirtöldum aðilum fyrir héraðsdómi:
Nafn: |
Alfa,systrafélag |
KAL |
Noxa,félag meinatæknanema |
LIFA-Landssamtök aðstandenda eftir sjálfsvíg |
Heimisgarður sf. |
Kristbjörg 2. ehf. |
Ölkelda,ferðaklúbbur |
Betra Kaffi ehf. |
Félag norsku- og sænskukennara |
Fyrir og eftir heilsustúdíó sf. |
Styrktarfélag Sogns |
Jákvæði hópurinn,áhugamfélag |
Báshús ehf |
Apótekarafélag Íslands |
Skrudda,fél ísl móðurmkenn á Nl |
Huldufólk ehf. |
Starfsmannafélag VMSÍ |
Góðmeti og glæsiveigar,klúbbur |
Hverfafélag Setbergs og Mosahl |
Líknarfélagið Ljóðaljóðið |
Alltaf von, félagasamtök |
Serpent,áhugamannafélag |
Hollvinir Ríkisútvarpsins |
Styrktarsjóður Tunguréttar |
Félag íþróttakennara við grunnskóla Akureyrar |
AA-laugardagsdeild |
Anglia,félag |
Apótekarafélagið 96 |
Landssamband stangaveiðifélaga |
Aðalskrifstofa SÍK,KFUM og KFUK |
Berserkur ehf |
Ægir,skipstjóra/stýrimannafélag |
Skotveiðifélag Suðurnesja |
Volcanic FX Fund slhf. |
M.A.M slf. |
Minningarsj Elínar R Briem Jóns |
Heilbrigðistæknifélag Íslands |
Áhugamannafélagið A.I.R. |
Skógræktarfélag Borgarfj eystri |
Gjöf Jóns Sigurðssonar |
Samband alþýðutónsk/tónlistarm |
Murneyrasjóður |
A13X slf. |
Starfsmannaráð Vífilsstaðaspít |
Lipidforum,norræn samtök |
Vesturbraut ehf. |
Safnað fyrir SOS þorpin |
Félag rækju- og hörpudiskframl |
Starfsmannafélag Margmiðlunar |
Garðarshólmur ses. |
Börnin heim |
Knattspyrnudeild Leifturs |
Búnaðarfélag Mýrahrepps |
Breakbeat á Íslandi,áhugamannaf |
Félag kennara í kristnum fræðum |
B-listinn í Norðvesturkjördæmi |
Ný byrjun, félagasamtök |
Félag ræstingastjóra / fagfólks |
Allt er hægt slf. |
Einn af fimm |
Ungmennafélagið Óðinn |
Sambýlið Kleppsvegi 2,2hv |
Verslunin Laugarbakki ehf |
CommercePay ehf. |
Rolling Stones ehf. |
BSÍ Hópferðabílar |
Félag hjólhýsaeig í Þjórsárdal |
Áhugamannafélagið Credo |
Hljómsveitin Skýmir |
Mafían Ultras, félagasamtök |
NEST Hella ehf. |
Alþýðuleikhúsið |
Ferðafélagið Útilegumenn |
Fiskbitar ehf |
Kristján og Magnús ehf. |
Yoda Film slf. |
Stofnun Evu Joly |
Faxi,bifreiðastjórafélag |
Ferðaklúbburinn Flækjufótur |
Foreldrafélag Lindarborgar |
Félag yfirlækna á heilsugæslust |
Cataract sf. |
AA-samtökin Akranesi |
Mýrarmannafélag |
Útilífsskólinn |
Frönskumælandi á Íslandi,félag |
Félag eldri borgara í Þingeyjarsveit |
Vina og menningarf Austurlanda |
Hestamannafélagið Andvari |
Fjarðarbilliard sf. |
AA-Digranesdeild |
Félag starfsfólks í skólamötuneytum |
Sjóður Þorvalds Thoroddsen próf |
Mannræktarfélag OTO Múspell |
Skrautfiskur,áhugamannafélag |
Söfnunarsjóður lækna D.M. |
Sálarrannsóknarfélag Reykjav |
Bati,áhugamannafélag |
MR-1951 |
Björg Target Marketing sf. |
Filippinska-íslenska félagið |
Starfsmannafélag Helgu Maríu |
IPM ehf |
Kirkjukórasamb Eyjafjprófdæmis |
Tónlistarskólinn Vík |
Foreldra-/vinafélag Kópavogshæl |
Samtökin SÓL í Hvalfirði |
Agat ehf |
Starfsmannafélag Lyfjaþróunar |
Ung frjálslynd |
Esperantofélagið Auroro |
Endurhæfingarstöð Geðverndarfél |
Meistarafélag hárskera |
Foreldrafélag Korpuskóla |
Miðgarður, félag um aukin samskipti þroskaskertra á Norðurlöndum |
Leikklúbburinn Saga |
Skagaleikflokkurinn |
Leikfélagið Vaka |
Leikklúbbur Skagastrandar |
Víkurleikflokkurinn |
Leikklúbburinn á Kópaskeri |
Samstarfssjóður |
Vífill,félag einstaklinga með kæfisvefn og aðrar svefnháðar öndunartruflanir |
Skipaafgreiðsla Hafnarfjarðar ehf |
Aglow,kristilegt félag kvenna |
Minningarsj Kristj/Óskar/Sigurs |
AA-deildin Egilsstöðum |
Atlantis kapitulum |
Mannvernd,áhugamannafélag |
Blöndu-fiskur ehf. |
Félag aðstandenda við Öldrunarheimili Akureyrar |
Skemmtiklúbbur skákáhugamanna |
Veiðifélagið Gott á krókinn |
Knattspyrnudómarafélag Austurlands |
Styrktarfélagið Taktur |
Járniðnaðarmannafélag Árness |
Alþýðusamband Suðurlands |
Félag farstöðvaeigenda á Ísl |
Samtök grásleppuhrognaframl |
Eldaskálinn sf. |
Eftirmenntunarsjóður múrara |
Þjónustukjarni Lindargötu 27 |
Taflfélag Húsavíkur |
Verkalýðs/sjómannafél Barðastr |
Talus ehf |
A.R.- Vélaþjónustan ehf. |
Félag hrossabænda,Hornafjdeild |
Reykjavíkurframboðið |
Félag foreldra/áhugaf geðrask |
Sumarópera Rvíkur,áhugamfélag |
Fjáreigendafélag Hafnarfjarðar, Garðabæjar og nágrennis |
Keiko Búningar ehf. |
Bætir,nautgriparæktarfélag |
Mötuneyti Iðnskólans í Reykjav |
Skíðasveit Skjöldunga |
Óðsker,áhugamannafélag |
Rúsi ehf. |
Fiskþjónusta Íslands ehf. |
Dalalæða ehf |
Veiðieigendafélag Suðurlands |
Mælsku/rökræðufél framhsk á Ísl |
Félag símsmiða |
Tjaldanes ehf. |
Ford Félagið |
Mötuneyti Sjómannaskólans |
Stormur sf. |
Freyr,bifreiðastjórafélag |
Reistur,héraðsblað N-Þing |
Hestamannafélagið Blakkur |
Thalía,félag |
Mannréttindi og málefni fanga (M&MF) |
Fjölmenningarfélagið á Vestfjörðum |
3net sf. |
DWC Ísland foreldrafélag |
Útvegsmannafélag Þorlákshafnar |
Landkynning kiwanisfélaga |
Bekkjarfélag markaðsfræðinema |
Uppsetningar ehf |
Gráni,hrossaræktardeild |
CT ehf. |
Huginn-IT ehf. |
Húsaviðgerðir sf. |
Jeppaklúbbur Reykjavíkur |
Jólnir ehf. |
Átthagafélagið Skjöldur |
Rómarborg ehf |
Vélhjólasamtökin 15,félagasamtök |
Ungmennafélagið Vaka |
Biblíuskóli hvítasunnumanna |
Netver ehf |
Elin sf |
Svarti markaðurinn sf. |
Markom slf. |
Félag stjórn slökkvil Keflflv |
Samtök Kínverja á Íslandi |
Ferðamálafélag Flóamanna |
Indlandsvinafélagið |
Kjarvalsstofa,sjálfseignarstofn |
Boxfélag Reykjavíkur |
Afmælisnefnd Sigríðar |
Listi Grindvíkinga |
Smurstöð Jóhanns og Kristjáns sf. |
Björt framtíð Ísafjarðarbæ |
Samtök um kvennalista,Vestfj |
Íslensk matvælakynning sf. |
Starfsmannafélag Hollustuv rík |
Lífeyrissjóður starfsm Gutenb |
Blakdeild Víkings |
Samkór Vopnafjarðar |
Stjörnugolf,áhugamannafélag |
Starfsmannafélagið Mettur |
Foreldrasamtök á Suðurlandi FÁS |
PG Holding ehf. |
Íþrótta- og heilsufræðifélag Íslands |
Minningarsj hj Halld/Matthildar |
Félag atvinnuþýðenda |
Menningarsmiðjan Populus trem. |
Vatnsfell ehf. |
AA-Fimmtudagskarlar |
Hrönn,ungtemplarafélag |
Sjúkraflutn Hafnarfj/Garðabæjar |
Áhugafólk ungra evr hljómsveita |
Móðir og barn,hjálparstofnun |
Verðlauna/styrktarsj Páls Halld |
Vörubílstjórafélag Mýrasýslu |
Búnaðarfélag Reykhólahrepps |
Félag gleraugnaverslana á Ísl |
Sókn gegn sjálfsvígum,áhugamfél |
Reykjanes,félag smábátaeigenda |
Lionsklúbburinn Fylkir |
Félag íslenskra kennara í nýsköpunar og frumkvöðlamennt |
Jassklúbbur Egilsstaða |
Bridgefélag Útnesinga |
Kvennalistinn Reykjaneskjördæmi |
Collegium musicum |
Hjólheimar sf. |
MPOL eignarhaldsfélag ehf |
Birtir,blað ungra vinstrimanna |
Nemendafélag Hótel-/veitingask |
Félag rekstrar-/iðnrekstrarfræð |
A.K. Hreingerningar sf. |
Leikfélagið Sunnan Skarðsheiðar |
Starfsmannafélag S.R. Siglufirð |
Samtök um umhverfisvernd,félag |
Félag fagf hjarta/lungnaendurh |
Smyrill,félag 4. stigs vélstjórnarnema |
Regnbogahús ehf |
Rósarkrossreglan á Íslandi |
Minjar og saga,félag |
Lýðræðislegi jafnaðarmannaflokk |
Íslenskt þjóðráð |
Foreldra/styrktarfél Öskjuhlsk |
Veiðifélag Langavatns |
Skemmtun ehf. |
Starfsmannafélag Sólningar |
Darkroom Reykjavík |
Boðberar orðsins (B.O.) |
Lífssýn,samtök |
Icelife Tours slf. |
Grínarafélagið |
Búnaðarfélag Kjalarneshrepps |
GGL Húsavík ehf. |
Umferðarsamtök almennings |
Verðbréfaklúbburinn,félag |
Félag starfsmanna Vélsmiðju Hornafjarðar |
Kvika, kvikmyndaklúbbur |
Hollvinafélag söngdeilda Tónlistarskólans á Akureyri |
Tilraunafélagið |
Iceland Water Company Blönduos ehf |
RHS Radioþjonusta ehf. |
Líknarfélagið Stoðir |
Foreldrafélag Múlaborgar |
Þórdísarsjóður |
Vinir Wathnehússins á Akureyri |
Jakaranda ehf. |
Aðgerðarannsóknafélag Íslands |
Tempus,fél áhugaf um fréttaskýr |
Engla Café ehf |
Björgunarsveitin Stakkur |
Remember Elvis,áhugamannafélag |
Félag úrvals-starfsm Kögunar |
KtF 2016, félagasamtök |
Útlendingafélag Eyjafjarðar |
Foreldrafélag axlarklemmubarna |
BG Partners Invest ehf. |
Fornleifafræðingafélag Íslands |
Ferðamálafélag Vopnafjarðar |
Nonnahús,minjasafn |
Starfsmannafélag Lánasýslu rík |
Fjórhjólaklúbbur Reykjaness |
Minningarsj Jóns Júl Þorst kenn |
Neytendafélag Suðurlands |
Starfsmannafélagið GIN |
Strákar ehf. |
Næst Besti flokkurinn |
Þjónustumiðstöðin Stopp vörn fyrir börn |
PEN-félag Íslands |
Búnaðarfélag Holtshrepps |
Útilegumenn,áhugamannafélag |
Sjálfseignastofnunin Pianoforte |
HCF. slf. |
Málmsuðufélag Íslands |
Íslenska miðlasambandið-Ic.M.S. |
Langspil ehf. |
Nuddskóli Íslands |
Félag nema í bóksafns/upplfræði |
Samtökin Stoð og styrking |
Verðandi,samt ungs Alþýðubfólks |
Loki,samfélag afbragðsmanna |
Brettafélag Reykjavíkur |
Grennd,áhugamannafélag |
Félag eftirlitsm m/raforkuvirkj |
Starfsmannafélag Járnbendingar |
Farfugladeild Reykjavíkur |
Félagsheimilið Fannahlíð |
Félag háskólam ferðamálafræð |
Menntastofnun Reykjavíkur |
Baykal grúppan,félag |
Aurora Fox ehf. |
Líf og land,umhverfismálafélag |
Eyrartjörn,áhugamannafélag |
Miðborgarsamtök Reykjavíkur |
Ikarus,félag fallhlífastökkvara |
Kvennalistinn í Hafnarfirði |
Framleiðendafélagið |
Átak gegn áfengi |
M.S.C.Ísland,mótorklúbbur |
Volcanic Tourist Apartment Fund slhf. |
Radíóvík sf. |
Skógar,sjálfseignarstofnun |
101 og meir,félagasamtök |
Leysingi,áhugamannafélag |
Félag áhugam um vatnsvirkjanir |
Samstaða um óháð Ísland |
Styrktarfélagið Geðheilsugarður |
Grjótglímufélagið |
Tölverk sf. |
Ljóð og söngvar,áhugamannafélag |
Félag blómaverslana |
Félag raftækjaheildsala |
Félag íslenskra botnvörpskipeig |
Félag matvörukaupmanna |
Iðnsaga Íslendinga |
Ferðafélagið Læst á öllum |
Orlofsbyggðin Húsafelli |
Áhugafélag um GPN á Íslandi |
Íþróttafélagið Reynir |
K-fjárfesting hf. |
Gríma,átak gegn einelti,félag |
Stuðningsmannafélag BÓ |
MY sf. |
B-365 ehf. |
Ferðaklúbburinn Kiddi |
Útgerðarfélagið Góa ehf |
Rotaryklúbbur Stykkishólms |
V.J.S. ehf - Íslenskar matvörur |
Zhongkun Europe hf. |
Starfsmannafélagið Lárus |
Hrossaræktardeild Lýtingssthr |
Heimavörður Íslands |
Foreldrasamtökin |
Minningarsjóður Dóru Kondrup |
Barnageðlæknafélag Íslands |
Maka ministries-trú/von/kærl sf. |
Styrktarsjóður kapellu slökkvil |
Félag meistaran í umhverffr HÍ |
Iceland Trout Adventures slf. |
Félag áhugamanna stjörnulíffræði |
Garðyrkjubændafélag uppsv Árn |
Júlí ehf |
Knattspyrnuklúbburinn Númi,fél. |
CSPayments ehf. |
CSShopper ehf. |
Vinir Vopnfirðingasögu |
Fossvogshylur ehf |
Félagsheimilið Heiðarbær |
Björgunarsveitin Fiskaklettur |
Stangaveiðifélag Rangæinga |
Þjóðbúningaráð |
Félag framhaldsskólanema |
Minningarsj B.J. Móðurmálssjóð |
Contrasti,áhugamannafélag |
AT-Bílar slf. |
Róðrafélag Reykjavíkur |
Sjóminja/smiðjuminjasafn J.Hinr |
Fylkir,bílstjórafélag |
Björt framtíð í Snæfellsbæ |
Auraboð sf. |
NL Hótels ehf. |
Ungmennafélagið Einherjar |
Samtök um betri byggð,hagsmunaf |
Gæðagras sf. |
Brú,félag áhugam um þróunarlönd |
Bylgjan,félag farstöðvaeigenda |
Veiðifélagið Röst |
Knust ehf |
Rensea ehf. |
Starfsmannafélag Grunnlagna (Stólpípan) |
Myndlistarfélagið Ísafirði |
Regnboginn,samtök um R-lista |
Ljósbrot,ljósmfél framhaldsskn |
Lúðrasveit Siglufjarðar |
Kirkjukórasamb Snæf/Dalaprófd |
Laxavinafélag Íslands |
Nanus, áhugamannafélag |
Læknafélag Suðurlands |
Félag úthafsútgerða |
Melur,starfsmannafélag Meleyrar |
Dínó ehf |
Nefertiti ehf |
Samkomuhús Súðavíkur |
Wabu Eiendom AS.,útibú á Íslandi |
Góðgerðarsjóður Jahá |
Samtök auglýsenda,SAU |
Karlakórinn Geysir,eldrifélagar |
Starfsmannafélag Viðars |
W.J.A slf. |
Easy Travel-Daytours ehf. |
Allir krakkar sf. |
Nýaldarsamtökin |
P&P áhugamannafélag |
Náttúruverndarfélag Suðv-lands |
Félag fluggagnafræðinga |
Pakkhúsið á Möðruvöllum |
Minningarsj hj Ól St/Ingibj Run |
Kjötbúr Péturs sf |
DACIA-félag Rúmena á Íslandi |
Dokka kerfi ehf. |
Íslenska hljómsveitin |
Blúsfélag Suðurnesja |
Torfusamtökin |
Ax-forlag sf. |
Stúdentafélag Hólaskóla |
Kvenfélagið Stefnurnar |
Samtök gegn fátækt,áhugamfélag |
BÍÓ ehf. |
Tónlistarfélag Skagafjarðar |
I.O.G.T.,góðtemplararegla |
Félagasamtök feitra |
Íslenska Húsfélagið |
Siglfirðingur,héraðsblað |
Framfarafélag Breiðholts 3 |
Félag íslenskra hugvitsmanna |
Fjörgyn,félagsmiðstöð |
Foreldrafélag Lundaskóla |
Samtök fólks með járnofhleðslu á Íslandi |
Ráðgjafahúsið ehf. |
K.M.K.,skemmtifélag |
SN-EURO ráðgj,samvinnuverkefni |
Veraldarvinir á Vestfjörðum |
Áhugamannafélagið Tölvusafnið |
Hljómsveitin Skárren ekkert |
Egilsstaðadeild Garðyrkjuf Ísl |
Stúdentaráð Kennaraháskóla Ísl |
Hannic ehf. |
Skagamenn-gulir og glaðir,félag |
Janshestar ehf |
Emblusjóður |
Foreldrafélag Skerjakots |
Landholt ehf. |
Starfsmannafélag Skúlagata 46 |
Félag leiðbeinenda skyndihjálp |
Iðnskólafélagið |
Bóksala Tækniskóla Íslands |
Byggingarfélag eldri íbúa Garðb |
Orlofsheimilasjóður stm Kögunar |
Heimsendi 6 ehf |
Icelandic Chillout ehf. |
Litboltafélag Austurlands |
Arfur,félag um ísl menningararf |
Stuðningsmannafélag JG |
Starfsmannafélag Zik Zak Tískuhús |
Volcanic Property Fund I slhf. |
Landssamtök sauma-/prjónastofa |
Veiðifélag Dyrhólaóss |
Matarfélag Skógræktar |
ECO-hús ehf. |
Kubbahús ehf. |
Leikklúbbur Hellissands |
Samtökin brjóstakrabbamein |
Félag guðfræðinga |
Nemendafélag Fiskvinnsluskólans |
Áugamannafélag um.Net á Íslandi |
Sögufélag Suðurnesja |
L.S. 91,íþróttafélag |
Áhugamannafélagið DEA |
Landleit ehf. |
Minningarsj Baldv/Margr Dungal |
Íþróttaskotfélag Akureyrar |
Draugagil ehf. |
Accutor ehf. |
Sjómannadagsráð Akureyrar |
Rannsóknarst.um byggðamenningu |
Líknarfélagið Stígur |
Starfsmannafélag B.Markan pípulagna |
Ritnefnd bókaflokksins íslenskir skipstjórnarmenn |
Leikfélag Þórshafnar |
Hrossaræktardeild Land-/Holtam |
Sjómannaþjónustan í Reykjav |
Söngkvartettinn Rúdolf,áhugamfé |
Borgarskákmótið |
Hagsmunasamtök hundaeigenda |
Poolfélagið 2349 |
Afl,félag sendibílstjóra |
Pix ehf |
Fauna,stofnun áhugamanna |
Styrktarsjóður Birgittu Gyðu |
Handknattleiksráð Hafnarfjarðar |
Þjóðvaki,Norðurlandskjördæmi ey |
1GlobalPlace Inc,útibú á Ísl |
Félag áhugafólks um menningarfjölbreytni á Suðurnesjum |
KK Bónstöð slf. |
Skíðafélag Reykjavíkur |
Trönubyggð,félag |
Lux Cars ehf. |
Örninn,borðtennisfélag |
Alþýðusamband Vesturlands |
Nemendasamband Menntask Laugarv |
Leikdeild UMF Skallagríms |
Lyftingadeild UMF Skallagríms |
Rannsóknasjóður Vífilsstaðaspít |
Omerta framboðsfélag,félag |
Stjörnuval sf. |
Minningarsjóður Flateyrar |
Vinnumenn án klæða sf. |
Iðnþróunarfélag Kópavogs |
Sálarrannsóknarfélag Fljótsdhér |
Fjórða-bekkjarráð Menntask Sund |
Áhugamannafélag um Skaftfelling |
SPOEX á Akureyri og nágrenni, félag |
Thor Telecom Ísland ehf. |
Ungmenna-/íþróttafélag Bakkafj |
Sportver sf. |
Menntasjóður Kaupþings banka hf |
Starfsmannafélag Tæknihásk Ísl |
Veiðifélagið Áfengur |
D-álmu samtökin |
Hollensk-íslenska vinafélagið |
Endurhæfingarstöð heyrnarskertr |
Stofnun Dante Alighieri á Ísl. |
Upp í vindinn ´03,útgáfufélag |
Betri heilsa-Betra líf,félag |
Volcanic Property Fund III slhf. |
Viskubrunnur ehf. |
Nemendasamband Félagsmálask alþ |
Brá EA92 sf. |
United Consulting Iceland ehf. |
Starfsmannafélag Félagsmálast R |
Eignarhaldsfélagið-Ögn ehf |
Hvalfjarðarklasinn-Rauðhöfði,félag |
Keilufélag Suðurnesja |
Athugasemd,nemendafélag |
Samband lúðrasv v/höfundaréttar |
Ljóðaljós,útg trúarlegra ljóða |
Fagfélag hársnyrtikennara |
T Iceland Gautavík ehf. |
Cypherpunk Partners slf. |
Sjálfsbjörg Árnessýslu |
Samtök frjálslyndra stúdenta |
Leiguíbúðir H 26 ehf. |
Vísinda/tækjakaupasj ranns melt |
Toppgæði sf. |
Upplýsingamiðstöð myndlistar |
Heimakaup MLM Ísland sf |
Kennara-/starfsmfél Breiðhskóla |
Bæjarmálafélag Hveragerðis |
Áltamýri starfsmannafélag |
Starfsmannafélag Maritech |
Óttarsstaðaborg ehf. |
Gefum blindum augum sjón |
Framsóknarfélag Keflavíkur |
Sprok, félagasamtök |
P/F Stjörnan II, útibú á Íslandi |
Félag efnalauga og þvottahúsa |
Ferðasjóðurinn,áhugamannafélag |
Kvennalistinn í Reykjavík |
Samtök dagmæðra í Reykjavík |
Líknarsjóður Jónu Vilhj/Jóns J |
Ungmennafélagið Framför |
F1 fjárfestingarsamlag |
Miðborg Reykjavíkur, hagsmunasamtök |
Sjónverndarsjóður Íslands |
Stjarnan,sálarrannsóknafélag |
Vinir Björgvins, félag |
Stangaveiðifélagið Héraðsmenn |
Húsmæðraorlof á svæði S.V.K. |
Samtök aðstand ungra afbrotam |
Kiwanisklúbburinn Setberg |
Átak,bifreiðastjórafélag |
Klúbbur 44 |
Áhugafélagið Húsið |
Starfsmannafélagið Málfríður |
Vísindasjóður sérfr háls/n Bsp |
Lífsorka,áhugamannafélag |
Esja,félag framsóknarkv í Kjós |
Björninn sf. |
Sinawikklúbbur Hafnarfjarðar |
Húnabyggð 1,íbúðir aldraðra |
Lionsklúbbarnir í Kóp,Digranesn |
Skákfélagið Hrókurinn |
Starfsmannafélag Háskólabíós |
Leikfélagið Skagaleikflokkurinn |
Samstarfsnefnd AA Stór-Rvíkursv |
Félag fötlunarsálfræðinga |
Lost in translation slf. |
Stangaveiðifélag Sauðárkróks |
DIGI-SAT sf. |
Vopnafjarðarlistinn |
Neytendafélag Suðurnesja |
Sjálfstæðisfélög Esk-Nesk-Reyðf |
Dægradvöl,áhugamannafélag |
Sjögrens áhugahópurinn |
Borgarbyggðarlistinn |
Sjómannadagsráð Húsavíkur |
Vitanor ehf. |
Ökukennarafélag Norðurlands |
Blússið, félagasamtök |
Theódóra ehf |
Íslenska sundþjálfarasambandið |
Minningarsjóður Haralds Blöndal |
Þóreyjarnúpshestar ehf |
Kvennadeild S.V.F.Í,Neskaupstað |
Fallhlífaklúbbur Reykjavíkur |
Dúddi,félag lokaársn Byggd TÍ |
AA-samtökin,Suðurlandsdeild |
Varðan,málfreyjudeild |
Yoga stúdíó sf. |
Ævintýraklúbburinn,áhugamfélag |
Hagsmunasamtök útskriftarnema viðskiptadeildar Háskólans í Reykjavík |
Landssamtök atvinnulausra |
Ægisif,ferðafélag meðfh Hvítárb |
Akurliljan ehf. |
CGS Redmond Technologies LLC,útibú á Íslandi |
Hjóna- og paraklúbbur Sandgerðis |
SJA105 ehf. |
Félag íslenskra fjallaleiðsögum |
Heiðsynningar,skógræktarfélag |
Snókerfélagið Tankurinn |
Styrktarsjóður iðnaðarmanna |
Mosfellsfréttir |
Stjórnunarfélag Íslands |
Samtök um kvennalista |
Vegamót,landsmálablað |
Reykjavíkurlistinn |
Skrautdúfnafélag Hafnarfjarðar (SFH) |
Sögufélag Fáskúðsfjarðar |
Skógarsjóðurinn |
Starfsmannafélag Samtaka iðnað |
Bifreiðaíþróttaklúbbur Húsav |
Starfsmannafélag Tímaritaútgáfunnar Fróða-Fríða |
Agitu ehf. |
Strandsmíði sf. |
Lionsklúbbur Blönduóss |
Veiðifélagið Loðmundur |
Húsfélag Guðmanns Minde |
Kvenfélagið Freyja |
Afmælisgjöf til KR,félag |
Venusarhópurinn,áhugamannafél |
Handverkshópur Mosfellsb/nágr |
Starfsmannafélag Fjarsölu Flugl |
Staðganga-stuðningsfélag staðgöngumæðrunar á Íslandi |
Búnaðarfélag Eyrarsveitar |
Rannsóknarstofn Barnarannsóknir |
Menntunar- og þróunarfélag Skógarborgar |
Inga Björk ehf. |
Vera,fyrr blaðaútgáfa |
Krossgötur,styrktarfélag |
Knattspyrnudeild Vals og Austra |
Minningarsj Björns Vilhjálmss |
Gjafasjóður G. Aubertin |
Styrktarsjóður sjúkl Hress Kóp |
Gjafasjóður Guðna Brynjólfss |
Gjafasjóður Lenu Brandson |
Gjafasjóður Sigurðar Erlendss |
Gjafasjóður Sigríðar Ásgeirsd |
Barnadeildarsjóður Vífilsstaða |
Gjöf Þórðar Sigmundssonar |
Lífsgæði,áhugamannafélag |
Foreldrafélag Kammersv Tónl Haf |
Íþróttafélagið Heilsa |
Viljinn,íþróttafélag fatlaðra |
Meistarasamband byggingarmanna |
Næringarhópur MNÍ |
Stúkan Fjörgyn nr.1654 |
Veiðifélag Mosfellsbæjar |
MP klipp slf. |
Hjálparstofnun Ananda Marga |
Höfuðpaurar,leikhópur |
Strandbær ehf |
Stuðningsmannafélag HK |
Ráðborg ehf |
Félag fatlaðra |
Leikflokkur sunnan Skarðsheiðar |
Starfsmannafélag Hjá GuðjónÓ |
MG3 ehf. |
Dauðans alvara forvarnarfélag slf. |
Útgáfufélagið Akur sf. |
Mardöll-félag um menningararf kvenna |
S2 Holding ehf. |
Félag landfræðinga |
G-listinn '95 |
Iceland Aurora slf. |
Tónlistarfélag Garðabæjar |
Tónlistarfélag Árnessýslu |
Norræna upplýsingaskrifstofan |
Samtök útvalinna polka aðdáenda |
Fjallavinafélagið Ásgarður |
Líftóran,félag |
NSB Holdings ehf. |
Útskriftarhópur FSN |
Tónmenntakennarafélag Íslands |
Félag iðnrekstrfræð/útvegstækna |
Nemendafélag Lögregluskóla ríkisins |
Dansk-íslenska félagið |
Sögufélag Kjalarnesþings |
Interline Club of Iceland |
Starfsmannafélag Filtertækni |
Rangárbakkar sf. |
Ullarráð Íslands |
Ný kynslóð nemenda/stúdentafél |
Socialis,hagsmunafélag |
Ísfirðingur,landsmálablað |
Kerfís,félag kerfisfræðinga |
Kríurnar,hagsmunafél lögreglukv |
Skemmtifélagið |
Félag áhugafólks um uppbyggingu Þorláksbúðar í Skálholti |
Heild sf. |
B9 ehf. |
Hollvinafélag Sundlaugarinnar í Reykjarfirði |
Starfsmannafélag Vélaborgar |
Grefill sf. |
Félag leikskólafulltrúa |
Eistlendingafélagið-Eesti Selts Islandil |
AA-Efri deild föstud,nr.1065 |
Maxí heildsala ehf. |
Fjörukot ehf |
Félag bifreiðastjóra Landleiða |
Alþjóðafélag stjórnmálafrnem HÍ |
Samskiptafélagið,áhugamannafél |
Ladies Circle 10,áhugamannafél |
Kirkjukórasamb Austurlands |
Félag vídeólistamanna |
Landssamband vistfor. í sveitum |
Apparat,áhugamannafélag |
Foreldrafélag Balaborgar |
Kiwanishúsið Hafnarfirði |
Endurmenntun M.H. og T.R. |
Sportköfunarfélag Reykjaness |
Áhugamanna leikklúbbur Grundarfjarðar |
V.Gestsson & co sf. |
Miðbæjarfélagið |
Taflfélag Blönduóss |
Hið íslenska kvikmyndafræðafél |
Tækniþjónusta Austurlands ehf. |
Textator ehf. |
Félag löggiltra leigumiðlara |
Ungmennafélag Kjalarness íshokkídeild |
Félag rannsóknanema/læknadeild |
Hundaræktunarfélagið Íshundar |
Starfsmannafélag Hafnarbakka |
Cand Oecon 93,útskriftarfélag |
Starfsmannafélag Jarðvéla |
Slysavarnadeildin Ársól |
Skuggabox sf. |
Minningar/útgáfusj E Swedenborg |
Gugnir,áhugamannafélag |
Íbúafélagið Urðarbrunni 130-132 |
Starfsmannafélag Jökuls/Geflu |
Samtök ísl hugbúnaðarfyrirt-SÍH |
Koru slf. |
Skákfélag Siglufjarðar |
Óperustúdíó Austurlands,félag |
Galdraklúbburinn,áhugamannafél |
Vísindasjóður SHMN |
Stuð-Blikar,félag |
Rannsóknafél meðgönguljósmæðra |
Ferðafélagið GIS |
Samtök íslenskra öryggisfyrirt |
Náttúruverndarsamtök Vesturl |
Fjáreigendafélag Hafnarfjarðar |
Ungmennafélagið Vorboðinn |
Bóksala Fjölbrautaskóla Suðurl |
Baugur,hrossaræktarfélag |
Íbúasamtök Vesturbæjar |
Talenta - Vogarafl 1 |
Betri bílasalan sf. |
Veiðifélag Skagafjarðar |
M.S. styling ehf |
Karlakórinn Vísir |
Bandalag íslenskra námsmanna |
Vísindasjóður Landspítalans |
Bowentækni ehf |
Úlfaldinn,tónlistarhátíð |
BPI ehf. |
Nemendaráð Tækniskóla Íslands |
Nemendafélag Öldutúnsskóla |
Krosslaug,samtök |
Minningarsj S.Óskars Sigvaldas |
DTF plus ehf |
Jafnaðarmannafélag Ísafjarðarbæ |
Íbúasamtökin Betra Breiðholt |
Æðarvé,félagasamtök |
TRT FX ICELAND ehf. |
Hleragerðin ehf |
Styrktarfélag Samhjálpar |
Plastmodel, áhugamannafélag |
K.F.U.M. og K.F.U.K. Hafnarf |
Kjördæmisráð Framsóknarfl Reykn |
Bókasafnið í Reykjanesi |
Vestfirðingur,landsmálablað |
Félagsheimilið Végarður |
Munkurinn slf. |
Félag íslenskra rithöfunda |
Lífefnafræðifélag Íslands |
Blakfélagið Fjarðabyggðar |
Samtök Unix-notenda á Íslandi |
M.M. Flísalagnir slf. |
Kór Fjölbrautaskóla Suðurl Self |
Regnbogahótelin,samtök |
Frú Lára ehf |
Hrossaræktardeild N-Þing |
Vörubílstjórafélag V-Húnavatnss |
Vörubílstjórafélag Dalasýslu |
Bridgefélag Hveragerðis |
Ljósfari 1676,frímúrarastúka |
Kirkjukór Hveragerðis/Kotstrand |
Acme slf. |
Félag áhugaf um heimspeki- á Ak |
Félag ungra alka |
Lífsaugað,félag |
Fjölmiðlasambandið |
Íslenska kraftlyftingafélagið METAL |
Samtök íslenskra fiskimanna |
Móðurmálsskólinn sf. |
Torfæruhjóladeild AÍH |
Rekstrarfélagið Hafnarstræti 19,Ísafirði |
Ný menntamál,tímarit |
Rentus Car Rental ehf. |
Alstom Norway AS,útibú á Íslandi |
Nýja postulakirkjan |
Gadget Group ehf |
Netlagnir slf. |
Knattspyrnudómarasamband Ísl |
Félag um nýja sjávarútvegsstefn |
Tæknivísir,fél byggtæknfrnem TÍ |
Reply Fiskur ehf. |
Hlíðarendi,félag |
Hátúnshópurinn,félag |
ÍRIS,Tónlistarfélag |
Fögur hús, áhugamannafélag |
Fornmunir,áhugamannafélag |
Landssamband Línubáta |
Fjölskyldan á Ísland |
Fylkir-fótbolti og fönn |
Gistisamband Íslands, GIST-ÍS |
Ysja sf. |
Menningar/styrktarsjóður SPRON |
Krummaskjár,sjónvarpsfélag |
Þjótur,vörubílstjórafélag |
Vörubílstjórafélag Ísafjarðar |
Snæfell,vörubílstjórafélag |
Stóravirki slf. |
London Trust Media ehf. |
Tónlistarfélag V-Húnvetninga |
Fjarðarlistinn |
Leikhópurinn Fílapenslar |
Fljúgandi diskar sf. |
Andansmenn,áhugamannafélag |
Melgerðismelar |
Blátindur VE 21,áhugamannafélag |