Skel fjárfestingarfélag seldi í október síðastliðnum fasteignina að Litlatúni 1 í Garðabæ, sem hýsir meðal annars þjónustustöð Okunnar, fyrir 460 milljónir króna. Fasteignin sem er 940 fermetrar að stærð hýsir einnig veitingastað Just Wingin' It og Smurstöðina Garðbæ.
Til að lesa meira
Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.
Verð frá 2.749 kr. á mánuði