Eignarhaldsfélagið Perla Norðursins hagnaðist um 28,6 milljónir króna árið 2022 en árið áður nam tap 61,9 milljónum. Þetta er í fyrsta sinn sem samstæðan skilar hagnaði frá því að félagið var stofnað árið 2016.

Starfsemi móðurfélagsins felst í rekstri og uppsetningu á sýningum tengdum íslenskri náttúru en dótturfélög eru Perla Norðursins, Ævintýraland Perlunnar og Perlan veitingahús. Dótturfélögin ein og sér höfðu áður skilað hagnaði árið 2021.

Til að lesa meira

Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.

Verð frá 2.749 kr. á mánuði