Nauðasamningur Allrahanda GL (AGL), sem rekur ferðaþjónustu undir merkjum Gray Line hér á landi, fór fyrir Héraðsdóm Reykjavíkur á dögunum eftir að yfir 85% kröfuhafa höfðu samþykkt samningsfrumvarpið í lok júlí. Kröfuhafinn E.T. ehf. og móðurfélag þess, Snókur eignarhaldsfélag, voru einu aðilarnir sem sóttu þing til að mótmæla kröfu AGL um staðfestingu nauðasamningsins. Héraðsdómur staðfesti nauðasamninginn en E.T. hefur kært úrskurðinn til Landsréttar.

Til að lesa meira

Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.

Verð frá 2.749 kr. á mánuði