Matvöruverslanir landsins velta samanlagt um 250 milljörðum króna á ári. Samkvæmt upplýsingum Viðskiptablaðsins er árleg óútskýrð rýrnun metin á bilinu 1 til 1,5% og er rýrnunin að langstærstum hluta vegna skipulagðar brotastarfsemi.

Til að lesa meira

Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.

Verð frá 2.749 kr. á mánuði