Donald Trump, fyrrverandi forseti Bandaríkjanna og forsetaframbjóðandi Repúblikana, varð fyrir banatilræði síðastliðna helgi á kosningafundi í Pennsylvaníu í Bandaríkjunum. Hinn tvítugi Thomas Matthew Crooks skaut að Bandaríkjaforsetanum fyrrverandi og hæfði hann í eyrað en var skömmu síðar felldur af skyttu bandarísku leyniþjónustunnar.

Árásarmaðurinn hafði þá hæft einn fundargest sem lést af sárum sínum. Í viðtali við New York Post sagði Trump kraftaverki líkast að hann hafi lifað árásina af.

Til að lesa meira

Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.

Verð frá 2.749 kr. á mánuði