Þrátt fyrir að janúar mánuður sé ekki enn á enda hefur sala skuldabréfa á mörkuðum innan Evrópusambandsins og Bretlands náð methæðum.

Samanlögð skuldabréfasala umræddra markaða nemur 245 milljörðum evra það sem af er mánuði og sló þar með met sem sett var í janúar árið 2020 er salan nam 239 milljörðum dala.