Tekjur kvikmyndaframleiðandans Truenorth Nordic fjórfölduðust milli ára í fyrra í yfir 3,1 milljarð og 102 milljóna tap snerist í 172 milljóna hagnað þrátt fyrir „verulega neikvæð áhrif“ faraldursins á reksturinn segir í ársreikningi.
Um mitt ár „opnuðust allar gáttir“ segir í framhaldinu, og fyrirtækið fékk töluverðan fjölda erlendra verkefna, og eru horfur fyrir árið í ár því sagðar nokkuð góðar.
Fréttin er hluti af lengri umfjöllun í nýjasta tölublaði Viðskiptablaðsins.