Það eru ekki aðeins Íslendingar sem ræða um þessar mundir að slaka á takmörkunum þegar kemur að sölu áfengis en bæði Svíar og Finnar hafa boðað breytingar í átt að meira frelsi.
Í Finnlandi tóku þær breytingar gildi síðastliðinn mánudag að selja mætti áfenga drykki með allt að 8% áfengismagn í matvöruverslunum en áður var miðað við 5,5%.
Til að lesa meira
Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.
Verð frá 2.749 kr. á mánuði