Jarðboranir högnuðust um 961 milljón króna á síðasta ári samanborið við 1,4 milljarða króna tap árið áður.
Tekjur jukust um nærri helming og námu 9 milljörðum króna. Jarðboranir eiga 14 bora, þar af þrjá stóra og einn meðalstóran fyrir djúpboranir og tíu minni fyrir vatns- og hitaveituboranir.
Alþjóðlega borfyrirtækið Archer keypti helmingshlut í Jarðborunum fyrir 1,1 milljarð króna sumarið 2022. Archer stækkaði hlut sinn í Jarðborunum um 10% sl. haust og á nú 60% í félaginu á móti 40% hlut Kaldbaks.
Lykiltölur / Jarðboranir
2023 | |||||||
6.202 | |||||||
7.245 | |||||||
3.798 | |||||||
-1.400 |