Tropicana hótelið í Las Vegas hefur lokað dyrum sínum fyrir fullt og allt eftir tæplega sjö áratuga rekstur en hótelið verður rifið niður og hafnarbolta völlur mun rísa í staðinn.
Hótelið var fyrst opnað árið 1957 og var lengi vel eitt rausnarlegasta hótel og spilavíti borgarinnar en töframennirnir Siegfried og Roy hófu til að mynda feril sinn þar.
Til að lesa meira
Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.
Verð frá 2.749 kr. á mánuði