Efnsprotafyrirtækið Gefn ehf., sem þróar tækni sem umbreytir úrgangi og útblæstri í græna efnavöru, hagnaðist um 30 milljónir króna á síðasta ári.

Til samanburðar nam hagnaðurinn 28 milljónum árið áður. Tekjur námu 107 milljónum króna, þar af voru styrkir upp á 62 milljónir.

Eigið fé var 151 milljónir króna í árslok, jókst um tæpar 80 milljónir milli ára. Á síðasta ári keypti félagið allt hlutafé í Orkey af Norðurorku og sótti einnig 47 milljónir króna í nýtt hlutafé.

Efnsprotafyrirtækið Gefn ehf., sem þróar tækni sem umbreytir úrgangi og útblæstri í græna efnavöru, hagnaðist um 30 milljónir króna á síðasta ári.

Til samanburðar nam hagnaðurinn 28 milljónum árið áður. Tekjur námu 107 milljónum króna, þar af voru styrkir upp á 62 milljónir.

Eigið fé var 151 milljónir króna í árslok, jókst um tæpar 80 milljónir milli ára. Á síðasta ári keypti félagið allt hlutafé í Orkey af Norðurorku og sótti einnig 47 milljónir króna í nýtt hlutafé.

Gefn ehf.

2023 2022
Rekstrartekjur 107 90
Eignir 167 83
Eigið fé 151 74
Hagnaður 30 28
Lykiltölur í milljónum króna.